ÁR KÓRINN
  • Um kórinn
    • Saga kórsins
  • Á Döfinni
  • Vertu með
  • Plötur
    • Landróver
    • Fjöld hann fór
    • Náttmál
    • Sönglistin
    • Glerbrot
    • Þú Árnesþing
  • Hafðu samband
  • Myndasíðan

Glerbrot

Picture
Stjórnandi: Sigurður Bragason. 
Undirleikari: Úlrik Ólasson - píanó, Ólafur Flosason - óbó, Martial Nardeau - þverflauta, Gunnar Hrafnsson - kontrabassi, Erik Mogensen - gítar, Eðvar Lárusson - gítar
Einsöngur: Rannveig Fríða Bragadóttir - mezzosópran,
Sigurður Bragason - baritón, Kolbeinn Ketilsson - tenór, 
Unnur Wilhelmsen - sópran, Magnús Torfasson - bassi 

Ljósmynd á framhlið: Grétar Eiríksson
Útgáfuár: 1990

​Hlið 1:
Brimströndin heima
Lag: Theodorakis | Ljóð: Helgi Sæmundsson
Þú ert
Lag: Þórarinn Guðmundsson | Ljóð: Gestur - Útsetn: Björgvin Þ. Valdimarsson
Lóukvak
Lag: Pálmar Þ. Eyjólfsson | Ljóð: Ingólfur Þorsteinsson
Þetta er kvæðið til konunnar minnar
Lag: Björgvin Þ. Valdimarsson | Ljóð: Jón frá Ljárskógum
Einsöngur: Rannveig Fríða Bragadóttir og Sigurður Bragason
Í dag skein sól
Lag: Páll Ísólfsson | Ljóð: Davíð Stefánsson | Útsetn: Pálmar Þ. Eyjólfsson
Sunnudagur selstúlkunnar 
(Sætergjentens søndag)
Lag: Ole Bull | Útsetn: Sigurður Bragason | Einsöngur: Kolbeinn Ketilsson
Móðurást
Lag: Björgvin Þ. Valdimarsson | Ljóð: Jónas Hallgrímsson | Einsöngur: Rannveig Fríða Bragadóttir
Ég þrái
Lag: Björgvin Þ. Valdimarsson | Ljóð: Frímann Einarsson | Undirleikur: Ólafur Flosason, óbó
Þú spyrð mig koparlokka
Lag: Marianne Meystre | Ljóð: Þorsteinn Valdimarsson | Útsetn: H.R. Willisegger

Hlið 2:
Systkinin
Lag: Torfi Ólafsson | Ljóð: Einar H. Kvaran | Útsetn: Sigurður Bragason | Einsöngur: Sigurður Bragason
Undirleikur:  Martial Nardeau, Gunnar Hrafnsson, Erik Mogensen, Eðvar Lárusson
Glerbrot
Lag: María Brynjólfsdóttir | Ljóð: Freysteinn Gunnarsson | Raddsetn: Sigurður Bragason
Lindin
Lag: Björgin Þ. Valdimarsson | Ljóð: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka
Einsöngur: Unnur Wilhelmsen og Kolbeinn Ketilsson
Ég elskaði lífið
Lag: Sigurður Bragason | Ljóð: Jóhann Gunnar Sigurðsson
Einsöngur: Sigurður Bragason | Undirleikur: Ólafur Flosason
Mansöngur
Lag: Sigurður Ágústsson | Ljóð: Sigurður Ágústsson | Raddsetn: Sigvaldi Snær Kaldalóns
Vor hinsti dagur
Lag: Sigvaldi Snær Kaldalóns | Ljóð: Halldór Laxness | Einsöngur: Unnur Wilhelmsen
Bára blá 
Lag: Íslenskt þjóðlag | Ljóð: Íslenskt þjóðlag | Útsetn: Sigvaldi Snær Kaldalóns 
Einsöngur: Magnús Torfasson
Í kvöld þegar ysinn er úti
Lag: Ísólfur Pálsson | Ljóð: Freysteinn Gunnarsson
Fuglinn sefur
Lag: Ísólfur Pálsson | Ljóð: Freysteinn Gunnarsson


Proudly powered by Weebly
  • Um kórinn
    • Saga kórsins
  • Á Döfinni
  • Vertu með
  • Plötur
    • Landróver
    • Fjöld hann fór
    • Náttmál
    • Sönglistin
    • Glerbrot
    • Þú Árnesþing
  • Hafðu samband
  • Myndasíðan